Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Uppeldisstefnan „Uppeldi til ábyrgðar“ kennir nemendum sjálfsaga, sjálfstjórn og að ýta undir sjálfstraust.
Hugmyndafræði og aðferðir sem einkenna leiðsagnarnám eru augljósar í menntastefnum víða um heim.
Engidalsskóli er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á heilbrigði og velferð nemenda og starfsfólks og er markmið að allt daglegt starf skólans stuðli að betri líðan og heilsu allra sem þar starfa.