Samstarf

Nám og kennsla

Samstarf er á milli Engidalsskóla og leikskólanna Norðurbergs og Álfabergs, sem staðsettur er í sama húsnæði og skólinn. Deildarstjórar skólahópa í leikskólanum hitta kennara 1. bekkja ásamt deildarstjóra yngsta stigs og skipuleggja samstarf vetrarins. Þessir nemendahópar hittast nokkrum sinnum yfir árið.