Skólaráð

Skólinn

Samráðsvettvangur um skólahald

Skólaráð grunnskóla er samstarfsvettvangur starfsfólks skóla, nemenda, foreldra og grenndarsamfélags. Ráðið er kosið til tveggja ára í senn.

Skólastjóri boðar til fundar skólaráðs, ritar fundargerð og sér til þess að þær birtist á vef skólans.

Helstu verkefni skólaráðs

  • Fjalla um og staðfesta skóladagatal, skólanámskrá og starfsáætlun skólans.
  • Að vera umsagnaraðili um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skólans.
  • Að fylgjast með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Skólaráð Engidalsskóla 2022–2024

Nafn Hlutverk Netfang
Margrét Halldórsdóttir Skólastjóri [email protected]
Sunna Dís Kristjánsdóttir fulltrúi kennara [email protected]
Þorgeir Ragnarsson Fulltrúi starfsfólks [email protected]
Hákon Steinsson Fulltrúi foreldra
Íris Huld Christersdóttir Fulltrúi foreldra
Atli Mikael Sigurðarson Fulltrúi foreldra
Freyja Rún Pálmadóttir Fulltrúi nemenda