Dagana 10. og 11. apríl verður árshátíð í Engidalsskóla. Nemendur hafa verið að undirbúa sig undanfarnar vikur og hlakka til að sýna foreldrum/forsjáraðilum afraksturinn. Yngsta stigið flytur verk úr Grimmsævintýrum og miðstigið ætlar að flytja ávaxtakörfuna. Umsjónarkennarar hafa sent tölvupóst með nánari upplýsingum. Deila Tísta