Lítilsháttar breyting hefur verið gerð á skóladagatali Engidalsskóla. Breytingin felst í því að skóla verður slitið síðdegis 9. júní í staðin fyrir 10. júní. Nýtt skóladagatal er komið inn á síðuna undir skóladagatal. Íþróttadagur verður þá að morgni 9. júní og skólaslit síðegis. Þetta er gert vegna endurmenntunarnámskeiðs kennara. Deila Tísta