Nýjasta fundargerð skólaráðs er komin inn á heimasíðuna undir Skólinn/Skólaráð. Það er alltaf gott að fylgjast með því sem er til umfjöllunar í skólaráði. Í gær var samþykkt að breyta núverandi skóladagatali þannig að skólaslit verða síðdegis föstudaginn 6. júní í stað þriðjudagsins 10. júní. Deila Tísta