Í lok viðburðaríkra vinaviku fór allur skólinn saman á sal og söng nokkur vinalög saman. Því næst var farið út og í samvinnu við nemendur og starfsfólk á leikskólanum Álfabergi gerðum við hring í kringum skólahúsnæðið og föðmuðum þanni skólana okkar.