Foreldrafélag Engidalsskóla stendur fyrir jólaföndri og gleði sunnudaginn 8. desember frá kl. 12:00-14:00.

Jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið á sal skólans sunnudaginn 8. desember frá kl. 12:00 til 14:00.
Í boði verður að kaupa skemmtilegt föndur og eiga notalega stund saman í skólanum.
Vöfflusala, kaffi og kakó á góðu verði.
Enginn posi á staðnum en hægt að borga með peningum eða millifæra á reikning foreldrafélagsins.
Gott að taka með sér pensla og lím ef það vill svo til að við verðum uppiskroppa með áhöld.
Við vonumst til að sjá sem flest í jólaskapi 🙂
______________________________________________________________________
English version:
Christmas craft at Engidalsskóli.
There is an opportunity to buy fun christmas crafts and have a nice time together in school.
Waffles, coffee and hot cocoa at a reasonable price.
No cards accepted but cash only or bank transfers.
Good to bring glue and paint brushes in case we will run out of utensils.
We look forward to seeing you all in a Christmas spirit 🙂