Þar sem margar konur og kvár munu leggja niður störf á morgun 24. október neyðumst við til að fella niður kennslu frá kl. 12:30 og fyrr hjá einhverjum bekkjum (sjá skipulag hér fyrir neðan). Álfakot verður lokað. Foreldrar/forsjáraðilar eru beðnir um að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að sækja yngstu börnin (1. og 2. bekk) þegar skóla lýkur eða koma skilaboðum til skóla um hvernig haga eigi heimferð. fyrsti bekkur – skóla lýkur kl. 12:30 annar bekkur – skóla lýkur kl. 12:30 þriðji bekkur – skola lýkur kl. 11:40 strax eftir hádegismat fjórði bekkur – skóla lýkur kl. 9:40 fimmti bekkur – skóla lýkur kl. 12:00 sjötti bekkur – skóla lýkur kl. 9:20 sjöundi bekkur – skóla lýkur kl. 12:30 Deila Tísta