Félagsmiðstöðin Dalurinn Aðaláhersla Dalsins er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir börn í 5.–7. bekk. Opið er þrisvar í viku frá 17–19. Aðaláhersla Dalsins er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir börn í 5.–7. bekk. Opið er þrisvar í viku frá 17–19. Allir nemendur í 5.–7. bekk í Engidalsskóla eru velkomnir í Félagsmiðstöðina Dalinn. Dalurinn er staðsett á neðstu hæð hússins hjá íþróttahúsinu. Gengið er inn um sér inngang á jarðhæð. Skrifstofa Dalsins er staðsett við hliðina á skrifstofu skólans, hægra megin þegar gengið er inn um aðaldyrnar. Dagskrá Félagsmiðstöðin sendir út dagskrá fyrir hvern mánuð á foreldra og forsjáraðila.