Föstudaginn 7. mars er áætlað að fara með 5.-7. bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Veðurspáin er góð og er stefnt að því að fara frá skólanum kl. 9:00 og heimferð aftur úr Bláfjöllum kl. 13:00. Að þessu sinni verður ekki hægt að leyfa sleða og snjóþotur í Bláfjöllum. Þeir sem ekki vilja fara á skíði mæta í skólann og verða í óhefðbundnum verkefnum með kennara. Allar nánari upplýsingar hafa verið sendar í tölvupósti til foreldra. Deila Tísta