Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst. Þann dag mæta nemendur ásamt foreldrum/forsjáraðilum til samtals við umsjónarkennara, þar sem aðaláherslan verður á markmið vetrarins og hvernig við ætlum í sameiningu að ná þeim. Opnað verður fyrir bókun á fundartíma eftir miðjan ágúst. Hlökkum til að sjá alla hressa og káta og hefja nýtt skólaár. Deila Tísta