Samráðsvettvangur um skólahald Skólaráð grunnskóla er samstarfsvettvangur starfsfólks skóla, nemenda, foreldra og grenndarsamfélags. Ráðið er kosið til tveggja ára í senn. Skólastjóri boðar til fundar skólaráðs, ritar fundargerð og sér til þess að þær birtist á vef skólans. Helstu verkefni skólaráðs Fjalla um og staðfesta skóladagatal, skólanámskrá og starfsáætlun skólans. Að vera umsagnaraðili um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skólans. Að fylgjast með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Reglur um skólaráð grunnskóla Skólaráð Engidalsskóla 2025–2026 Nafn Hlutverk Netfang Margrét Halldórsdóttir Skólastjóri [email protected] Hákon Steinsson Fulltrúi foreldra [email protected] Íris Huld Christersdóttir Fulltrúi foreldra [email protected] Sigurveig Birgisdóttir Fulltrúi kennara Alma Auðunardóttir Fulltrúi kennara Inga Rakel Einarsdóttir Fulltrúi annarra starfsmanna Fundargerðir 21. fundur skólaráðs 16. október 2025 20. fundur skólaráðs 11. september 2025 19. fundur skólaráðs 20. maí 2025 18. fundur skólaráðs - 4. mars 2025 17. fundur skólaráðs - 26. nóvember 2024 16. fundur skólaráðs - 13. ágúst 2024 15. fundur skólaráðs - 16. maí 2024 14. fundur skólaráðs - 15. febrúar 2024 13. fundur skólaráðs – 8. nóvember 2023 12. fundur skólaráðs – 9. maí 2023 11. fundur skólaráðs – 28. febrúar 2022 10. fundur skólaráðs – 4. október 2022 9. fundur skólaráðs – 16. ágúst 2022 8. fundur skólaráðs – 7. júní 2022 7. fundur skólaráðs – 8. mars 2022 6. fundur skólaráðs – 30. nóvember 2021 5. fundur skólaráðs – 21. október 2021 4. fundur skólaráðs – 29. apríl 2021 3. fundur Skólaráðs – 4. mars 2021 2. fundur Skólaráðs – 7. janúar 2021 1. fundur skólaráðs - 12. nóvember 2020